
Bókaklúbbur ERGI / ERGI Bookclub
fim., 01. jan.
|Amtsbókasafnið Akureyri
Bókaklúbbur ERGI - Góðar bækur, góðar umræður, gott fólk! ERGI BookClub - Great books, great talks, great people!
Time & Location
01. jan. 2026, 18:00 – 19:00
Amtsbókasafnið Akureyri, Brekkugata 17, 600 Akureyri, Iceland
About The Event
Bókaklúbbur Ergi – Hinsegin bækur og opnar umræður
Komdu og taktu þátt í bókaklúbbnum okkar!
Við hittumst fyrsta fimmtudag hvers mánaðar kl. 18:30 á Amtsbókasafninu á Akureyri. Bók mánaðarins er alltaf kynnt fyrirfram á samfélagsmiðlum okkar svo þú getur haft nægan tíma til að lesa hana.
Bókaklúbburinn leggur áherslu á fjölbreyttar hinsegin bókmenntir, bæði skáldskap og fræðirit, með sögum og sjónarhornum sem endurspegla margbreytileika samfélagsins. Í umræðunum gefum við öllum rými til að deila sínum hugleiðingum, hvort sem það er fyrsta skiptið sem þú tekur þátt í bókaklúbbi eða þú ert vanur lesari.
Öll eru hjartanlega velkomin – þú þarft hvorki að vera stúdent né hinsegin til að mæta. Það sem skiptir máli er áhuginn á bókum, umræðum og því að kynnast nýju fólki í hlýlegu og öruggu umhverfi. Hittingarnir eru í umsjón stjórnar Ergi og fara fram á ensku en við tölum bæði ensku og íslensku. ERGI Book Club –…
