
PROJECTS&EVENTS
VERKEFNI&VIÐBURÐIR
ERGI snýst um að tengja fólk og út á það ganga viðburðirnir okkar sem blanda saman alvöru, leik, fróðleik og samfélagsanda. Við höldum t.d. notaleg kvikmyndakvöld, opnar vinnustofur, pallborðsumræður, spilanætur, PubQuiz, hittinga, vísindaferðir og inn á milli eru stærri ferðir eða viðburðir!
Við auglýsum allt gegnum heimasíðuna okkar, samfélagsmiðla og póstlista félagsmeðlima þannig það er um að gera að fylgjast með til að missa ekki af neinu!
At ERGI, we’re all about bringing people together—with events that mix fun, learning, and community vibes. Think cozy movie nights, open-minded workshops, panel talks, games, meetups, and the occasional trips or big, bold visibility campaign.
You’ll hear about everything through our website, social media, and member mailing list—so keep an eye out and don’t miss your chance to join the fun (or the fight for a better world).
